Læsi

Hinsegin fána spil

Spil með fánum hinsegin málefna sem er hægt að nýta sem leik til að kynnast þessum málefnum nánar.

Náms hlaðborð – enska

Þetta er hlaðborð hugmynda fyrir enskukennslu. Verkfærið sem er notað heitir Padlet sem gefur tækifæri til að miðla efni á netinu á skýran og fjölbreyttan hátt.    

Náms hlaðborð – íslenska

Þetta er hlaðborð hugmynda fyrir íslenskukennslu. Verkfærið sem er notað heitir Padlet sem gefur tækifæri til að miðla efni á netinu á skýran og fjölbreyttan hátt.

Kvikmyndir fyrir alla

Á vefnum Kvikmyndir fyrir alla má finna fyrirlestra og frásagnir frá framúrskarandi fagfólki í kvikmyndagerð um ólík hlutverk kvikmyndagerðar: Leikstjórn, klipping, tónlist, handrit, kvikmyndatökur. Einnig má finna kennslumyndbönd um kvikmyndagerð undir flokknum kennslumyndbönd fyrir alla.

MenntaRÚV

Á vefnum Menntarúv má finna samantekt á fjölbreyttu fræðsluefni frá RÚV sem nýst getur í skóla- og frístundastarfi. Þar má finna fjölbreytt efni sem hægt er að nýta til fræðslu með börnum. Á MenntaRÚV má finna þætti um náttúrulíf, tækni, vísindi, sögulega viðburði, kynfræðslu, jafnréttismál, leikrit, heimildarmyndir um ýmis málefni, hönnun, ADHD, kynvitund, trans börn, …

MenntaRÚV Read More »

Scroll to Top
Scroll to Top