Uppspretta 2024 – Fræðslutilboð í skóla- og frístundastarfi
Kennurum og starfsfólki leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva var boðið á Uppsprettu, skemmtilegan og fræðandi kynningarfund um fjölbreytt fræðslutilboð fyrir skóla- og frístundastarf á Kjarvalsstöðum 12. september 2024. Fjöldi stofnana sem buðu upp á fræðslu og samstarf og kynntu vetrardagskrána fyrir starfsfólk í leikskólum, grunnskólum og frístundamiðstöðvum. Menning, tækni, náttúra, listir, saga, tilraunir, vettvangsferðir, tungumál, tæki, […]
Uppspretta 2024 – Fræðslutilboð í skóla- og frístundastarfi Read More »