Sjálfsefling

Uppspretta 2024 – Fræðslutilboð í skóla- og frístundastarfi

Kennurum og starfsfólki leikskóla, grunnskóla og frístundamiðstöðva var boðið á Uppsprettu, skemmtilegan og fræðandi kynningarfund um fjölbreytt fræðslutilboð fyrir skóla- og frístundastarf á Kjarvalsstöðum 12. september 2024. Fjöldi stofnana sem buðu upp á fræðslu og samstarf og kynntu vetrardagskrána fyrir starfsfólk í leikskólum, grunnskólum og frístundamiðstöðvum. Menning, tækni, náttúra, listir, saga, tilraunir, vettvangsferðir, tungumál, tæki, […]

Uppspretta 2024 – Fræðslutilboð í skóla- og frístundastarfi Read More »

Við kunnum þetta: Öryggi og vellíðan fyrir öll börn og ungmenni með samræmdum samfélagsaðgerðum frá þingi til þorps – Forvarnardagurinn 2024

Málþing samfélagsnálgunar forvarnamánaðarins var haldið fimmtudaginn 31. október á Hótel Grand Reykjavík og í beinu streymi undir yfirskriftinni „Við kunnum þetta – Öryggi og vellíðan fyrir öll börn og ungmenni með samræmdum samfélagsaðgerðum frá þingi til þorps“. Embætti landlæknis stendur að forvarnardeginum í samstarfi við embætti forseta Íslands, Reykjavíkurborg, Íþrótta- og ólympíusamband Íslands, Skátana, Ungmennafélag

Við kunnum þetta: Öryggi og vellíðan fyrir öll börn og ungmenni með samræmdum samfélagsaðgerðum frá þingi til þorps – Forvarnardagurinn 2024 Read More »

Ræktun mennskunar: Hvernig eflum við samskiptahæfni?

Í þessari grein Sigrúnar Aðalbjarnardóttur sem birtist í tímaritinu Skólaþræðir er fjallað um mikilvægi samskiptahæfni. Annars vegar með tilliti til þess hvernig þroskaþættir fléttast saman og hvernig samskiptahæfni skiptir máli í tengslum við ýmsa þætti velferðar í æsku. Athygli er beint sérstaklega að hlutverki skóla- og frístundastarfsins við að styrkja þessa hæfni með börnum og

Ræktun mennskunar: Hvernig eflum við samskiptahæfni? Read More »

Heimsmarkmið – Sjónvarpsþættir

Á vef MenntaRÚV og KrakkaRÚV er að vinna mjög góða sjónvarpsþætti þar sem Dídí og Aron fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Í hverjum þætti er eitt markmið tekið fyrir. Við getum öll lagt okkar af mörkum svo hægt sé að ná heimsmarkmiðunum fyrir árið 2030 og í kjölfarið gera heiminn að betri stað. Umsjón: Aron Gauti Kristinsson og Steinunn Kristín Valtýsdóttir. Þættirnir eru unnir í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.

Heimsmarkmið – Sjónvarpsþættir Read More »

Scroll to Top