Mælikvarðar Menntastefnu Reykjavíkur

Mælikvarðar Menntastefnu eru mælingar á árangri í skóla- og frístundastarfi út frá áherslum Menntastefnu Reykjavíkurborgar. Mælikvarðarnir eru fjölbreyttar mælingar, gerðar með skimunum og könnunum nemenda, foreldra og starfsmanna auk gagna og upplýsinga um starfsemi skóla- og frístundastarfs. Markmiðið er að mælikvarðarnir gefi innsýn í hvað það er sem þarf að leggja áherslu á til þess að uppskera framfarir í grundvallarþáttum Menntastefnunnar.

Hér fyrir neðan eru dæmi um niðurstöður á nokkrum mælikvörðum menntastefnu fyrir Reykjavík í heild sinni, flokkaðir eftir áhersluþáttum og mismunandi starfsstöðvum.

Starfsstaðir sem vilja skoða og/eða nýta mælikvarða Menntastefnu Reykjavíkur geta hlaðið niður meðfylgjandi excel skjölum og t.d. notað fyrir innra mat/sjálfsmat.

Scroll to Top
Scroll to Top