Meginmarkmið verkefnisins er að gera nemendur með íslensku sem annað mál að virkum þátttakendum í skólastarfi og skólasamfélagi með því að halda áfram að innleiða nýjar kennsluaðferðir, útbúa kennsluleiðbeiningar, kennsluefni og kynningarefni.
Þáttakendur í verkefninu eru Hlíðaskóli, Dalskóli, Hamraskóli, Borgaskóli, Víkurskóli og Engjaskóli.
Verkefnastjóri er Katrín Cýrusdóttir skólastjóri.
Skólaárið 2021-2022 fékk verkefnið 4.000.000 kr. styrk úr B-hluta þróunarsjóðs.