Markmið verkefnisins er að efla líkamlega, andlega og félagslega færni leikskólabarna og stuðla þannig að aukinni vellíðan þeirra í námi, leik og starfi. Einnig er markmiðið að fræða börnin um hollt matarræði og heilbrigðan lífsstíl og hvetja þau til reglulegrar hreyfingar.
Þátttakendur í verkefninu eru íþróttafélagið Fylkir og leikskólarnir Rofaborg, Árborg, Blásalir, Heiðarborg, Rauðaborg og Rauðhóll.
Verkefnastjórar eru Viktor Steingrímsson og Þórunn G. Björnsdóttir.
verkefnið hlaut 4.000.000 kr. styrk úr B-hluta þróunarsjóðar 2021-2022.