Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Leiðir til að efla tjáskipti

Verkefni á vegum Klettaskóla.

Markmið er að finna viðeigandi lausnir varðandi tjáskipti nemenda í Klettaskóla. Skólinn þarf að vera ríkulega búinn hvað varðar lausnir sem hentað geta nemendum sem hafa takmarkað talmál og þurfa stuðning. Mikilvægt er að mæta þeim nemendum sem þurfa sérhæfðar lausnir og þeirra sem glíma við fjölþættan vanda er varðar hreyfifærni og færni tjáskipta.

Skólaárið 2019-2020 fékk verkefnið 2.000.000 kr. í styrk

Tenging við menntastefnu Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Starfsstaður Grunnskóli
Skólaár 2019-2020
Viðfangsefni Félagsfærni, sjálfsefling, tjáskipti, læsi
Scroll to Top
Scroll to Top