Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag

Samstarfsverkefnis fjögurra  leikskóla víðs vegar í borginni og unnið er í samstarfi við Rannung.

Markmiðið er að efla fagmennsku deildarstjóra og annars starfsfólks leikskóla í þeim tilgangi að ná fram markmiðum sem sett hafa verið fram í nýrri menntastefnu Reykjavíkur um læsi, sjálfseflingu, skapandi hugsun, félagsfærni og heilbrigði barna. Einnig að styrkja leikskólann sem lærdómssamfélag þar sem litið á börn og fullorðna sem virka þátttakendur í lýðræðislegu samfélagi.

Skólaárið 2019-2020 fékk verkefnið 5.500.000 kr. í styrk.
Skólaárið 2020-2021 fékk verkefnið 7.000.000 kr. í styrk.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Starfsstaður Leikskóli
Skólaár 2018-2022
Viðfangsefni Félagsfærni, heilbrigði, læsi, sjálfsefling og sköpun.
Scroll to Top
Scroll to Top