Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Markviss íslenskukennsla fjöltyngdra nemenda

Samstarfsverkefni Foldaskóla, Hamraskóla, Húsaskóla, frístundaheimilanna Simbaðs, Regnbogalands og Kastala og Háskóla Íslands.

Markmið verkefnisins er að auka orðaforða, lesskilning og tjáningarfærni fjöltyngdra nemenda af erlendum uppruna til að þeir verði betur læsir á samfélag og nærumhverfi sitt og umfram allt gefa þeim sterkan grunn fyrir áframhaldandi nám hér á landi. Efla sjálfsmynd og trú á eigin getu og stuðla að góðri líðan sem leiðir til betri árangurs – en gera má ráð fyrir að gagnkvæm tengsl séu á milli sjálfsmyndar og færni í íslensku.

Skólaárið 2019-2020 fékk verkefnið 2.000.000 kr. í styrk

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Starfsstaður Frístundastarf, Grunnskóli
Skólaár 2019-2020
Scroll to Top
Scroll to Top