Samstarfsverkefni Kringlumýrar, Réttarholtsskóla, Fossvogsskóla, Breiðagerðisskóla, Þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis, íþróttafélagsins Víkings, Skátafélagsins Garðbúaa, foreldrafélaga Réttarholtsskóla, Fossvogsskóli og Breiðagerðisskóla.
Markmið þessa verkefnis endurspeglar fyrst og fremst í heilbrigðisþátt Menntastefnunnar þar sem markmið verkefnisins snúast um líkamlegt og andlegt heilbrigði barna og unglina. Einnig snerta þessi markmið sjálfsmynd barna og unglinga og má þar nefna sjálfsaga og þrautseigju. Skýr og sterk sjálfsmynd hjálpar barninu að taka sjálfstæðar, ábyrgar ákvarðanir, takast á við mótlæti og lifa í sátt við aðra.
Skólaárið 2019-2020 fékk verkefnið 1.400.000 kr. í styrk.