Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Tökum samtalið! Klám er ekki kynfræðsla

Markmið verkefnisins er að tryggja börnum og unglingum tæki og tól til að þroskast kynferðislega á heilbrigðan hátt og hvetja til að taka ábyrgð á eigin lífi sem aftur eflir sjálfið, o.fl.

Þátttakendur í verkefninu eru frístundamiðstöðin Tjörnin, Stígamót, Jafnréttisskóli Reykjavíkur, Menntavísindasvið HÍ og Rannkyn.

Verkefnastjóri er Eva Halldóra Guðmundsdóttir

Skólaárið 2021-2022 fékk verkefnið 5.000.000 kr. styrk úr B-hluta þróunarsjóðs.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Starfsstaður Frístundastarf, Grunnskóli
Skólaár 2021-2022
Viðfangsefni Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling, kynfræðsla, jafnrétti
Scroll to Top
Scroll to Top