Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling

100 orð

Vefsíðan 100 orð  er ætluð sem kennsluefni við lestrarnám í grunnskóla og miðar að eflingu sjónræns orðaforða. Vefsíðan gengur út á lestur orða af orðalistum af mismunandi erfiðleikastigi.

 

Tenging við menntastefnu Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur Börn 1-12
Viðfangsefni Fjarnám, Íslenska sem annað mál, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfsnám, Talað mál, hlustun og áhorf
Scroll to Top