Félagsfærni

68 Heimspekiæfingar fyrir börn og unglinga

Hér má finna 68 æfingar í heimspeki sem Jóhann Björnsson tók saman og eru á rafbókarformi sem gefin er út af Námsgagnastofnun 2014. Æfingarnar er hægt að nota í ýmsum námsgreinum og starfi með börnum og unglingum til þess að spyrja, hugsa og rökræða.

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni
Gerð efnis Verkefni
Markhópur Börn 3-16 ára
Viðfangsefni Lýðræði, Samskipti, Samvinna, Umræður
  • 68 heimspekiæfingar

     

Scroll to Top