Sköpun

A BRA KA DA BRA

Listasafn Reykjavíkur kynnir í samstarfi við listamanninn krassasig nýja fræðsluþætti um samtímalist – A BRA KA DA BRA!

Þættirnir eru unnir í tengslum við nýjan fræðsluvef Listasafns Reykjavíkur A Bra Ka Da Bra og sýninguna Abrakadabra – töfrar samtímalistar í Hafnarhúsi.

Abrakadabra er nýtt svæði á heimasíðu Listasafns Reykjavíkur sem verður áfram aðgengilegt. Þar er að finna fróðleik sem eflir hugtakaskilning og menningarlæsi og hentar vel til kennslu og til að grúska í samtímalist.

Við kynnumst töfrum samtímalistar á þessari skemmtilegu sýningu fyrir alla sem vilja sjá ný og spennandi verk eftir núlifandi listamenn. Í verkunum má sjá fjölbreytileika listarinnar, þau höfða til ímyndunaraflsins og skynfæranna. Í þeim er fjallað um líkamann, sjálfsmyndina, náttúruna, samfélagið og ótal margt fleira.

 

Tenging við menntastefnu Sköpun
Gerð efnis Kveikjur, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur 4 -16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Nýsköpun, Sköpun og menning, Myndlist, Listkennsla, Hugtakaskilgreiningar, Myndbönd
  • A BRA KA DA BRA: 1. þáttur – myndlist

  • A BRA KA DA BRA: 2. þáttur – miðlar

  • A BRA KA DA BRA: 3. þáttur – inntak I

  • A BRA KA DA BRA: 4. þáttur – inntak II

  • A BRA KA DA BRA: 5. þáttur – listastefnur

  • A BRA KA DA BRA | Orðabók: LISTSTEFNA

  • A BRA KA DA BRA | Orðabók: MIÐILL

  • A BRA KA DA BRA | Orðabók: INNTAK

  • A BRA KA DA BRA | Orðabók: VÍDEÓVERK

  • A BRA KA DA BRA | Orðabók: GJÖRNINGUR

  • A BRA KA DA BRA | Orðabók: INNSETNING

  • A BRA KA DA BRA | Orðabók: ARFLEIÐ

  • A BRA KA DA BRA | Orðabók: LIST UM LIST

  • A BRA KA DA BRA | Orðabók: SKYNJUN

  • A BRA KA DA BRA | Orðabók: SAMFÉLAGIÐ

  • A BRA KA DA BRA | Orðabók: NÁTTÚRAN

  • A BRA KA DA BRA | Orðabók: SJÁLFIÐ

  • A BRA KA DA BRA | Orðabók: KONSEPTLIST

  • A BRA KA DA BRA | Orðabók: FUNDIÐ EFNI

  • https://vimeo.com/678163068

Scroll to Top