Á ferð um samfélagið er rafbók fyrir unglinga á vef Menntamálastofnunar um þjóðfélagsfræði. Fjallað er um samfélagið frá ýmsum hliðum, s.s. um ólíka siði, menningu, stjórnmál, viðmið og frávik, alþjóðasamfélagið og mannréttindi.
Höfundur er Garðar Gíslason.