Félagsfærni, Læsi

Á ferð um samfélagið

Á ferð um samfélagið er rafbók fyrir unglinga á vef Menntamálastofnunar um þjóðfélagsfræði. Fjallað er um samfélagið frá ýmsum hliðum, s.s. um ólíka siði, menningu, stjórnmál, viðmið og frávik, alþjóðasamfélagið og mannréttindi.
Höfundur er Garðar Gíslason.
Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi
Gerð efnis Kveikjur, Verkefni
Markhópur 13 -16 ára
Viðfangsefni Lýðræði og mannréttindi
Scroll to Top
Scroll to Top