Einstaklega áhrifarík mynd sem fjallar um konur á einhverfurófi, líf þeirra og reynslu. Stúlkur fá oft greiningu seint og það hefur neikvæð áhrif á heilsu, líðan og lífsgæði. Því vekur myndin fólk til umhugsunar um kynjað greiningarkerfi og brýtur niður staðalmyndir af fólki á einhverfurófinu.
Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Að sjá hið ósýnilega
Tenging við menntastefnu
Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd
Markhópur
Leikskólakennarar, Starfsfólk leikskóla, Grunnskólakennarar, Starfsfólk grunnskóla, Starfsfólk félagsmiðstöðva, Starfsfólk frístundaheimila, Börn á miðstigi, Börn á unglingastigi
Viðfangsefni
Einhverfa, Einhverfar konur, Staðalmyndir, Sjálfsmynd, Andleg og félagsleg vellíðan
-
-
Um myndina
Aðstandendur og starfslið
-
Leikstjórn: Bjarney Lúðvíksdóttir, Kristján Kristjánsson
-
Handrit: Bjarney Lúðvíksdóttir, Kristján Kristjánsson
-
Aðalframleiðandi: Kristján Kristjánsson, Bjarney Lúðvíksdóttir
Fyrirtæki
-
Framleiðslufyrirtæki: Eyjafilm
Um myndina
-
Flokkur: Heimildamynd
-
Frumsýnd: 9. apríl, 2019, Bíó Paradís
-
Lengd: 90 mín.
-
Tungumál: Íslenska
-
Titill: Að sjá hið ósýnilega
-
Alþjóðlegur titill: Seeing the Unseen
-
Framleiðsluár: 2019
-
Framleiðslulönd: Ísland
-
KMÍ styrkur: Nei
(Upplýsingar teknar af Kvikmyndavefnum 14.11.2024) -