Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Að styrkja ræturnar – Hlúð að líðan

Áhugaverð fræðsla þar sem Bryndís Jóna Jónsdóttir og Bergljót Gyða Guðmundsdóttir fara yfir hagnýtar leiðir til að hlúa að eigin líðan og líðan barna.

Þær Bryndís og Gyða veittu mörg góð ráð og fóru með þátttakendum í gegnum nokkrar vel valdar æfingar tengdar núvitund og jákvæðri sálfræði.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Lífs- og neysluvenjur
  • Upptaka frá fræðslunni

  • Nánar um fræðsluna

    Fræðslunni var m.a. ætlað að styðja starfsfólk SFS við innleiðingu á menntastefnu Reykjavíkuborgar og þá sérstaklega þegar kemur að félagsfærni og sjálfeflingu sem er 2 af 5 grunvallarþáttum menntastefnunnar.

    Fræðslan var unnin í samstarfi Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Menntavísindasviðs HÍ.

    Nánar um fræðsluna á vef menntavísindasviðs.

Scroll to Top