Í þessum leiðbeiningum sem teknar voru saman af Jafnréttisskóla Reykjavíkur má finna ráðleggingar til starfsmanna í skóla- og frístundastarfi og foreldra um hvernig hægt er að ræða klám við börn á unglingastigi.
Áður en svona samtal er tekið er gott að reyna að skapa þægilegt andrúmsloft og gæta þess að ekki sé valdaójafnvægi á milli ykkar og unglingsins í samtalinu. Leggið áherslu á traust og virðingu og forðist að dæma.
*TW- Athugið að í þessum texta er beinskeytt orðalag og lýsing á ofbeldi!