Í þessum leiðbeiningum sem teknar voru saman af Jafnréttisskóla Reykjavíkur má finna ráðleggingar til starfsmanna í skóla- og frístundastarfi og foreldra um hvernig hægt er að ræða klám við börn á yngsta stigi.
Áður en svona samtal er tekið er gott að reyna að skapa þægilegt andrúmsloft og leggja áherslu á traust og virðingu.