Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Aðalnámskrá grunnskóla

Menntamálastofnun hefur opnað vefsvæði með aðalnámskrá grunnskóla.
Í rafrænni framsetningu er efni námskrár, s.s. grunnþáttum, lykilhæfni og einstökum greinum gerð skil og boðið er upp á leit í 27 köflum skrárinnar.Þá er á vefnum margs konar efni sem stutt getur við sameiginlegan skilning á námskránni, hugtökum sem þar koma fram og tengslum námskrár við framkvæmd náms og kennslu í skólum.

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Lykilþættir náms, menntun, nám og kennsla
Scroll to Top
Scroll to Top