Á þessari síðu er að finna áhugaverðar leiðir í vendikennslu. Vendikennsla (e. flipped classroom) er kennsluaðferð þar sem hinni klassísku kennsluaðferð þar sem kennarinn heldur fyrirlestur er snúið við þannig að nemendur skoða fyrirlesturinn heima og mæta í tíma til að vinna að verkefnum og komast dýpra í efnið (tekið af vef HÍ 4.11.2024).


Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Áhugaverðar leiðir í vendikennslu
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur
Grunnskólakennarar, Leikskólakennarar, Starfsfólk grunnskóla, Starfsfólk leikskóla
Viðfangsefni
Vendikennsla