Meistaraverkefni Herdísar Hermannsdóttur.
 
			
					Félagsfærni, Sjálfsefling				
				Allir hafa rödd – lýðræðisleg þátttaka í skólasamfélaginu
						
							Tenging við menntastefnu						
						
							Félagsfærni, Sjálfsefling						
					
									
					
						
							Gerð efnis						
						
							Fræðilegt, Ítarefni						
					
			
							
					
						Markhópur					
					
						Kennarar, starfsfólk					
				
							
					
						Viðfangsefni					
					
						Lýðræði, Mannréttindi					
				
					- 
													Allir hafa röddHerdisHermannsd._M.Ed_Allir-hafa-rödd Herdís vann meistaraverkefnið með það að markmiði að varpa ljósi á það hvort og hvernig ungt fólk í grunnskóla þekkir og túlkar lýðræðishugtakið og hvort það upplifir að þau fái tækifæri til að vera virkir borgarar í skólasamfélaginu. 👉 Hér er hlekkur til að hlaða verkefninu niður 👈