Í þessu erindi sem flutt var á menntastefnumótinu 10. maí 2021 segir Hildur Jóhannesdóttir skólastjóri í Dalskóla frá því hvers vegna og hvernig allir kennarar í hennar skóla gera árlega starfendarannsókn um valið rannsóknarefni. Starfendarannsóknir eru mikilvægar í skólanum til þess að festa virkt lærdómssamfélag í sessi.
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Allir í bátana – um starfendarannsóknir í Dalskóla
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
Starfendarannsókn, sjálfsmat, rýni, teymisvinna, smiðjuvinna
-
Allir í bátana - um starfendarannsóknir í Dalskóla