Í þessari teiknuðu stuttmynd á vef Menntamálastofnunar er fjallað um ýmsar hliðar kynferðismála. Rætt er um hugtök eins og kyn, kynvitund, kynhneigð og kynlíf. Myndin er einkum ætluð 13–15 ára nemendum og er textuð. Höfundur myndarinnar er Þórdís Elva Þorvaldsdóttir.


Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Alls kyns um kynferðismál – stuttmynd
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis
Myndbönd
Markhópur
13 -16 ára nemendur
Viðfangsefni
Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, kynfræðsla, jafnrétti, samskipti, sjálfstraust, staðalmyndir