Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Alls kyns um kynþroskann

Á vef Menntamálastofnunar er fræðslumyndbandið Alls kyns um kynþroskann. Höfundur þess er Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Þetta er teiknimynd sem ætluð er fyrir nemendur á miðstigi. Myndin er ágætis kveikja að umræðum í nemendahópum.

Skoða fræðslumyndbandið.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur Nemendur á miðstigi
Viðfangsefni Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, kynfræðsla, jafnrétti, samskipti, líkamsímynd og líkamsvirðing.
Scroll to Top
Scroll to Top