Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Allt um ungmennaráðin og Reykjavíkurráð ungmenna

Í þessu myndbandi segja þau Hulda Valdís Valdimarsdóttir verkefnastjóri og Bryndís og Brynjar fulltrúar í ungmennaráðum frá starfsemi ungmennaráðanna í borginni.  Farið er yfir lög, markmið og umgjörð ráðanna og rætt um hvers vegna ungmenni velja að þátt í slíku starfi.

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur 13-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, ungmennalýðræði, samfélag, félagsfærni, mannréttindi
  • Allt um ungmennaráðin og Reykjavíkurráð ungmenna

Scroll to Top