Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Áttavitinn – upplýsingagátt

Á Áttavitanum má finna alls slags upplýsingar fyrir ungmenni á aldrinum 16-25 ára um nám, vinnu, heilsu, frístundir, kynlíf, staðalmyndir, fjármál og margt fleira.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Kveikjur, Vefsvæði
Markhópur Ungt fólk, starfsfólk.
Viðfangsefni Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, jafnrétti, samskipti, sjálfsmynd, sjálfstraust, líkamsímynd og líkamsvirðing.
Scroll to Top
Scroll to Top