Læsi

Bæklingar um málþroska og læsi

Málörvun og mál- og lesskilningur er sameiginleg ábyrgð foreldra og skóla og margt má gera til styðja við börn og ungmenni.
Hér að neðan eru bæklingar fyrir foreldra um málþroska frá fæðingu og til miðstigs grunnskóla.

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Ítarefni
Markhópur 1-12 ára gömul börn, starfsfólk og foreldrar
Viðfangsefni málþroski, læsi, málskilningur, lesskilningur.
  • Málþroski - sameiginleg ábyrgð - upplýsingar fyrir foreldra barna á aldrinum 0-3 ára

  • Málþroski - sameiginleg ábyrgð - upplýsingar fyrir foreldra barna á aldrinum 3-6 ára.

  • Málskilningur – sameiginleg ábyrgð – upplýsingar fyrir foreldra yngstu grunnskólabarnanna

  • Mál- og lesskilningur - sameiginleg ábyrgð - upplýsingar til foreldra barna á miðstigi.

Scroll to Top
Scroll to Top