Fjölbreytt og skemmtileg barnamenningarhátíð var haldin vorið 2021. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu var hátíðin með breyttu sniði og viðburðum dreift á lengri tíma. Margir fjölbreyttir og skemmtilegir viðburðir fóru fram víðsvegar um borgina og útbjó Skóla- og frístundasvið flottan sjónvarpsþátt um barnamenningarhátíð var útbúinn í samstarfi við RÚV. Leikskólinn Rauðhóll var með skemmtilega dagskrá á barnamenningarhátíð og var útbúið glæsilegt myndband með þeirra dagskrá.


Sköpun
Barnamenningarhátíð 2021
Tenging við menntastefnu
Sköpun
Gerð efnis
Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur
Börn 6-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni
Barnamenning, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Samvinna