Félagsfærni, Læsi, Sköpun

Biophilia og LÁN í Kvistaborg – Rassgat það eru allir með þetta

Í þessu myndbandi er fjallað um hvernig Biophilia, menntaverkefni Bjarkar Guðmundsdóttur, og systurverkefni þess, Listrænt ákall til náttúrunnar (LÁN) hafa umbreytt starfi með elstu börnunum í leikskólanum Kvistaborg og stuðlað að heimspekilegri umræðu og magnaðri sköpun barnanna.

Skoðað er hvernig verkefnin eru unnin með börnunum og hvernig þau breytast í takt við barnahópinn hverju sinni.
Erna Agnes Sigurgeirsdóttir og Málmfríður Einarsdóttir kynna.  

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni læsi, sköpun, sjálfbærni, tónlist
Scroll to Top