Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Bókabíó

Í leikskólanum Fífuborg er haldið bókabíó í hverjum mánuði. Þá bjóða elstu börnin öðrum börnum í leikskólanum í “bíó”.

Heil bók er skönnuð inn og sett upp í glærusýningu. Kennarinn les bókina og skemmtilegast er þegar öll börnin geta verið með á bíósýningunni og tekið þátt í lifandi frásögn með texta og mynd.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Verkefni
Markhópur 1-9 ára börn.
Viðfangsefni Íslenska sem annað mál, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Talað mál, hlustun og áhorf
Scroll to Top
Scroll to Top