Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Bókaflokkurinn Hvað get ég gert?

Í bókaflokknum Hvað get ég gert?  er leitað svara við spurningum eins og; hvað get ég gert þegar reiðin tekur völdin, þegar erfitt er að sofna, þegar ég hef of miklar áhyggjur eða er of neikvæð/ur?  Þetta eru sjálfshjálparbækur sem hjálpa börnum að vinna með kvíða, reiði, neikvæðni, svefn og slökun ýmist heima, í skólanum eða í vinnu með fagaðilum.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Verkefni
Markhópur 6-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, sjálfsmynd, sjálfstraust, heilbrigði, geðheilbrigði
Scroll to Top
Scroll to Top