Læsi, Sjálfsefling

Bókasmakk, yndislestur og blöð til útprentunar

Mikilvægt er að fylgjast með yndislestri nemenda og vali þeirra á bókum til yndislesturs.

Þegar nýjar sögubækur eru kynntar og áhugi nemenda á bóklestri er kannaður má styðjast við áhugahvetjandi verkefni og blöð.

Blöðin hér fyrir neðan gagnast vel til þess.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Verkefni
Markhópur 6-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Íslenska sem annað mál, Leiðsagnarnám, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Markmiðasetning, Ritun og málfræði, Sjálfstraust
Scroll to Top