Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling

Bókin um Tíslu – námsbók í siðfræði og lífsleikni

Á vef Menntamálastofnunar er hægt að sækja Bókina um Tíslu, sem er námsefni á rafrænu formi fyrir yngstu skólabörnin og með leiðbeiningum fyrir kennara. Bókin sem er einnig er hægt að skoða á samnefndum vef fjallar um hugsanir, tilfinningar og atvik sem upp kunna að koma hjá börnum við upphaf skólagöngu og hvernig má takast á við breytingar á jákvæðan hátt. Bókinni fylgja skemmtileg lög, myndir og verkefni og er hún hugsuð fyrir kennara til að leiða samverustund með nemendum sínum þar sem rætt er um hvernig bregðast má við eða vinna með þessar tilfinningar. Höfundur Hrund Hlöðversdóttir , 2012.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Verkefni
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun, 6-9 ára börn
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti. lífsleikni, geðrækt
  • Bókin um Tíslu

Scroll to Top
Scroll to Top