Félagsfærni, Heilbrigði

Börn á flótta – Netnámskeið

Á fræðslutorgi Barna- og fjölskyldustofu er að finna ýmis námskeið og fræðslu m.a. námskeið um börn á flótta.

Á þessu námskeiði er fjallað um börn á flótta, möguleg áföll þeirra og viðbrögð við þeim. Einnig er fjallað um hvernig þau sem starfa með börnum geta stutt við börn í viðkvæmri stöðu.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur Starfsfólk leikskóla, Leikskólakennarar, Starfsfólk grunnskóla, Grunnskólakennarar, Starfsfólk frístundaheimila, Starfsfólk félagsmiðstöðva
Viðfangsefni Börn á flótta, Áföll, Börn í viðkvæmr stöðu, Andleg og félagsleg vellíðan, Samvinna, Samskipti
Scroll to Top