
Á fræðslutorgi Barna- og fjölskyldustofu er að finna ýmis námskeið og fræðslu m.a. námskeið um börn á flótta.
Á þessu námskeiði er fjallað um börn á flótta, möguleg áföll þeirra og viðbrögð við þeim. Einnig er fjallað um hvernig þau sem starfa með börnum geta stutt við börn í viðkvæmri stöðu.