Vefur með mörgum barnalögum og hugmyndum að tónlistar-, dans- og hreyfiverkefnum með leikskólabörnum. Einnig eru á vefnum sögur með viðlögum, ævintýri og þjóðsögur, svo og þjóðlög frá ýmsum löndum.


Félagsfærni, Læsi, Sköpun
Börn og tónlist
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Læsi, Sköpun
Gerð efnis
Vefsvæði, Verkefni
Markhópur
1-6 ára leikskólabörn.
Viðfangsefni
Tónlist, hreyfing, sögur, læsi, sköpun, fjölmenning