Hér má finna upptöku frá fræðslufundi HÍ um mikilvægi svefns og næringar fyrir börn og ungmenni og innbyrðis tengsl þessara þátta. Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við Læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild skólans, fjalla um mikilvægi svefns og næringar fyrir börn og ungmenni og innbyrðis tengsl þessara þátta.
Heilbrigði
Börn og unglingar á yfirsnúningi
Tenging við menntastefnu
Heilbrigði
Gerð efnis
Fræðilegt, Myndbönd
Markhópur
Starfsfólk
Viðfangsefni
Svefn, Andleg og félagsleg vellíðan, Lífs- og neysluvenjur