Félagsfærni, Sjálfsefling

Börn stíga fram – réttindi barna UNCIEF

Myndband þar sem börn stíga fram og fjalla um réttindi barna. Hægt er að nota myndbandið sem kveikju í kennslu um Barnasáttmálann.

Myndbandið er bæði á íslensku og ensku. Enski hluti myndbandsins er ekki textaður.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd
Markhópur Börn 6-16 ára
Viðfangsefni Barnasáttmálinn, Jafnrétti, Lýðræði, Mannréttindi
Scroll to Top
Scroll to Top