Verkefnaheftið er þýtt og staðfært en það er bæði hægt að nota það rafrænt sem og að prenta það út. Góð kynning er á hverju heimsmarkmiði fyrir sig og hverju markmiði fylgja verkefni af ýmsu tagi þar sem sum reyna á hugsun, önnur á líkamlega færni og enn önnur eru í formi leikja og/eða keppni. Hægt er að aðlaga verkefnin að ólíkum aldri barnahópsins sem unnið er með hverju sinni.
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Byggjum betri heim – Verkefnahefti byggt á heimsmarkmiðum Sþ
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Verkefni
Markhópur
4-16 ára nemendur.
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Forvarnir, Jafnrétti, Lýðræði, Mannréttindi, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfbærni og vísindi, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Útinám