Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Byggjum betri heim – Verkefnahefti byggt á heimsmarkmiðum Sþ

Verkefnahefti sem skátahreyfingin tók saman og byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Verkefnin er hægt að aðlaga að öllum aldurshópum.

Verkefnaheftið er þýtt og staðfært en það er bæði hægt að nota það rafrænt sem og að prenta það út. Góð kynning er á hverju heimsmarkmiði fyrir sig og hverju markmiði fylgja verkefni af ýmsu tagi þar sem sum reyna á hugsun, önnur á líkamlega færni og enn önnur eru í formi leikja og/eða keppni. Hægt er að aðlaga verkefnin að ólíkum aldri barnahópsins sem unnið er með hverju sinni.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Verkefni
Markhópur 4-16 ára nemendur.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Forvarnir, Jafnrétti, Lýðræði, Mannréttindi, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfbærni og vísindi, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Útinám
Scroll to Top
Scroll to Top