Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Dagbók á tímum Kórónuveirunnar

Flott dagbók frá Norðlingaskóla fyrir nemendur á unglingastigi þar sem lögð eru til spennandi verkefni fyrir hvern dag og boðið er upp á verkefnabingó.

Athugið að hægt er að búa til afrit af dagbókinni inn á ykkar google drive með því að smella á “Skrá” og “Búa til afrit”.  Þá getið þið gert breytingar á innihaldi dagbókarinnar og lagað að þörfum ykkar nemenda.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Verkefni
Markhópur 13 -16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Kóróna, Sjálfsnám, Fjarnám, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Sköpun og menning
Scroll to Top
Scroll to Top