Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling

Drekinn innra með mér

Saga um tilfinningar sem gagnlegt er að lesa fyrir og með elstu leikskólabörnunum og börnum á yngsta stigi grunnskólans. Lítil stúlka kemst að því einn daginn að innra með henni býr dreki sem er besta skinn. Hann kennir henni að þekkja tilfinningar sínar og hvernig hún getur brugðist við þeim.
Höfundar Laila M. Arnþórsdóttir, Svava Björg Einarsdóttir,  Forlagið 2018.

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Verkefni
Markhópur Nemendur á yngsta stigi
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, sjálfsmynd, sjálfstraust, samskipti. geðrækt, heilbrigði
Scroll to Top
Scroll to Top