Í þessu erindi segir Nanna Kristin Christiansen frá því hvernig leiðsagnarnám getur stuðlað að góðu námsumhverfi fyrir bæði drengi og stúlkur. Erindið var upphaflega flutt á ráðstefnunni “En ég var einn – sjálfsmynd stráka og kerfið”.


Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Drengir og grunnskólinn
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
Drengir, leiðsagnarnám, námsárangur, námsmat, læsi, lestur,
-
Drengir og grunnskólinn