Félagsfærni, Sjálfsefling

ECORoad – Sjálfbærnimenntun

Ártúnsskóli skipulagði Erasmus+ verkefnið ECO road ásamt skólum frá Belgíu, Finnlandi og Englandi. Markmið verkefnisins var að styrkja menntun til sjálfbærni með því að þróa skólabrag.

Góður skólabragur verður ekki til af sjálfu sér og hann viðhelst ekki af sjálfu sér heldur. Ef skólabragurinn á að styðja við menntun til sjálfbærni (eða bara nám yfirleitt) þurfa allir að taka þátt í að móta hann og viðhalda.

Í handbók sem skrifuð var í þessari samvinnu má finna upplýsingar um ýmislegt sem gert var í skólunum, bæði hvað varðar skipulag og starfsþróun, og verkefni sem unnin voru með nemendum. Efnið er öllum opið og velkomið að nota hugmyndir og leiðir.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Kveikjur, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur Börn 1-12 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Sjálfbærni og vísindi, Lífs- og neysluvenjur
Scroll to Top
Scroll to Top