Félagsfærni

Efling borgaravitundar og mannréttinda

Rafbókin „Leiðir kennara til að efla menntun á sviði borgaravitundar og mannréttinda“ er að finna á vef Menntamálastofnunar. Í þessu riti eru kynntir þeir lykilhæfniþættir sem þarf að búa yfir til að útfæra slíkt nám en bókin er ætluð til nota á ýmsum sviðum náms og kennslu og hugsuð fyrir miðstig og eldri börn og unglinga.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni
Gerð efnis Verkefni
Viðfangsefni Lýðræði, Mannréttindi, Samvinna, Umræður
Scroll to Top
Scroll to Top