Læsi

Efni um læsi frá Árósum

Á vefnum Read – Sammen om læsning hjá sveitarfélaginu Árósum má finna fjölbreytt efni um læsi. Efnið á síðunni er á 10 tungumálum er um að ræða bæði myndbönd, verkfæri til að nota í kennslu og ítarefni fyrir kennara og foreldra.

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur Börn 1-10 ára, starfsfólk og foreldra
Scroll to Top
Scroll to Top