„Ég veit“ er opinn námsefnisvefur um ofbeldi, misnotkun, einelti og réttindi barna. Efnið er unnið samkvæmt aðalnámskrá leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. „Ég veit“ er upphaflega þróað af Salaby í Noregi í samstarfi við Barnaheill, að beiðni Barna-, unglinga- og fjölskyldustofu þar í landi. Efnið var þýtt og staðfært á Íslandi 2023 í samstarfi Menntamálastofnunar, Barna- og fjölskyldustofu og Barnaheilla. Byrjað var á að vinna efni fyrir leikskóla og yngstu bekki grunnskólans. Efni fyrir aðra aldurshópa verður væntanlega útbúið á næstu árum.
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
,,Ég veit” – opinn námsvefur um ofbeldi, misnotkun, einelti og réttindi barna.
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis
Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur
Grunnskólakennarar, leikskólakennarar, leikskólabörn, börn í 1.-4. bekk
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Forvarnir, Kynheilbrigði, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust