Félagsfærni, Sjálfsefling

Einelti – myndbönd fyrir eldri börn

Hér má finna fjögur myndbönd sem unnin voru í tilefni dags gegn einelti 8. nóvember 2015.

Þau henta vel sem kveikja að umræðum með nemendahópum á miðstigi og unglingastigi grunnskóla. Þau er best að skoða með kennara og nemendur taka síðan afstöðu með eða á móti.

Myndböndin voru unnin voru af Erlu Stefánsdóttur í Mixtúru.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd
Markhópur Börn 10-16 ára
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Samskipti, Félagsfærni, einelti
Scroll to Top
Scroll to Top