Einhverfusamtökin bjóða upp á fræðsluerindi fyrir skóla, atvinnulífið og aðra aðila sem áhuga hafa á að fræðast um einhverfu.
Guðlaug Svala Kristjánsdóttir annast fræðslustarf samtakanna. Í þessu myndbandi segir hún frá fræðslu sem miðar að því að auka skilning og þekkingu á einhverfurófinu og þar með stuðla að bættum samskiptum og líðan, hvort sem er í skóla, vinnu eða lífinu almennt. Fræðsla um einhverfu er mikilvægur hluti af sí- og endurmenntun fyrir starfsfólk í skólum, heilbrigðisþjónustu og félagsþjónustu, sem og stjórnendur í atvinnulífinu.


Félagsfærni, Sjálfsefling
Einhverfa – fræðsla
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
Einhverfa, einhverfuróf, foreldrasamstarf
-
Einhverfa