Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Einstaklingsverkefni byggt á áhugasviði nemenda

Hér má finna stuðningsefni fyrir stórt eintaklingsverkefni Einstaklingsverkefni byggt á áhugasviði nemenda.

Nemendur hafa frjálst val um hvaða viðfangsefni þeir taka fyrir. Eindregið er mælt með því að nemendur velji verkefni sem tengist reynslu, áhugamáli, fjölskyldu eða nánasta umhverfi þeirra. Við verkefnagerðina hafa nemendur nokkuð frjálsar hendur um verklag en afurð verkefnins eiga nemendur að kynna fyrir a.m.k. samnemendum, starfsmönnum, foreldrum og ættingjum á stafrænni uppskeruhátíð. Afurð vinnunnar gæti verið líkan, glærukynning, veggspjöld, dans, hluturinn, ritgerð, mynd, kvikmynd ofl.

Höfundur efnis er Helgi Grímsson sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Verkefni
Markhópur Börn 10-16 ára
Viðfangsefni Markmiðasetning, Ritun og málfræði, Samskipti, Sjálfsnám, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Skapandi ferli
Scroll to Top
Scroll to Top